...

Sýnileg
úrræði

Gómplötur & beisliVenjulegar spangir

Föstu tækin, eða það sem við í daglegu tali þekkjum sem spangir eða teina, samanstanda af kubbum sem eru límdir fastir á yfirborð tannanna. Sú tegund sem notast er við er frá Damon og er svokallað sjálflæsandi kerfi. Sjálflæsandi kerfi þýðir einfaldlega að kubbarnir sem límdir eru á tennurnar eru með innbyggðum stállokum sem halda við tannréttingarbogann.

   

 

Gómplötur og beisli eru þau tæki sem skjólstæðingar geta tekið sjálfir úr/af sér og í mörgum tilfellum er um að ræða tæki sem einungis eru ætluð til notkunar á næturnar og/eða hluta úr degi.