ÓSÝNILEG MEÐFERÐ

invisalign / incognito

Ósýnileg meðferð er tilvalinn kostur fyrir þá einstaklinga sem vilja ekki vera með sýnilegar spangir. Um er að ræða annars vegar glærar „skinnur“ frá Invisalign eða spangir á innanverðum tönnum frá Incognito. Hvorutveggja er sérsmíðað fyrir hvern og einn og notað í mismunandi inngripum.

Hægt er að lesa um þessa meðferðarmöguleika með því að fara á hlekkina hér til hliðar.

INVISALIGN

GLÆRAR SKINNUR 

INCOGNITO

SPANGIR SEM EKKI SJÁST

AÐRAR MEÐFERÐIR

 

 

SPURNINGAR?

Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar. Við svörum eins fljótt og við getum!

Hafa samband
Turninn Smáratorgi
LBE Tannréttingar slf. 460114-0550

LBE Tannréttingar slf. kt. 460114-0550 starfar undir leyfi Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis

Sími: 512 4811

Opnunartímar:

mán – mið 8:00-15:30
fimmtudaga 8:00-17:30
föstudaga 8:00-15:00

VIÐ ERUM Á FACEBOOK