ÓSÝNILEG MEÐFERÐ
invisalign / incognito
Ósýnileg meðferð er tilvalinn kostur fyrir þá einstaklinga sem vilja ekki vera með sýnilegar spangir. Um er að ræða annars vegar glærar „skinnur“ frá Invisalign eða spangir á innanverðum tönnum frá Incognito. Hvorutveggja er sérsmíðað fyrir hvern og einn og notað í mismunandi inngripum.
Hægt er að lesa um þessa meðferðarmöguleika með því að fara á hlekkina hér til hliðar.
SPURNINGAR?
Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar. Við svörum eins fljótt og við getum!
Turninn Smáratorgi
LBE Tannréttingar slf. 460114-0550
LBE Tannréttingar slf. kt. 460114-0550 starfar undir leyfi Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis
Sími: 512 4811
Opnunartímar:
mán – mið 8:00-15:30
fimmtudaga 8:00-17:30
föstudaga 8:00-15:00
VIÐ ERUM Á FACEBOOK