STARFSFÓLK

LÁRA BJÖRK

Tannlæknir, sérgrein: tannréttingar. Lára Björk Einarsdóttir er stofnandi og eigandi LBE tannréttinga slf. Hún útskrifaðist sem tannlæknir (Cand.Odont) frá Háskóla Íslands árið 2003 og með sérfræðiréttindi í tannréttingum frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2009.


VIÐ ERUM Á FACEBOOK

AÐALBJÖRG

Tanntæknir. Aðalbjörg, kölluð Alla, er ein helsta stoð og stytta Láru og í flestum skoðunum sérð þú Öllu bregða fyrir.  Í annarri heimsókn, þegar tekin eru gögn af þeim sem þurfa/vilja hefja meðferð, er það Alla sem tekur á móti þér og sér um skoðunina frá a-ö.

GUÐFINNA

Móttökustjóri. Guðfinna er móttökustjórinn okkar og hún er sú fyrsta sem þú sérð þegar þú kemur inn á tannlæknastofuna.  Guðfinna er einnig sú sem tekur á móti flestum símtölum ásamt því að gefa nýja tíma og sjá um allar greiðslur.

STOFAN / MYNDAGALLERÍ


Í myndasafninu er hægt er að fletta á milli og skoða stofuna okkar. Við erum til húsa á 14. hæð í Turninum á Smáratorgi í Kópavogi. Við bjóðum upp á notalegt og þægilegt umhverfi með fyrsta flokks aðstöðu útbúna bestu tækjum og tólum sem völ er á. Við hlökkum til að taka á móti þér í Turninum.

Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar. Við svörum eins fljótt og við getum!

Hafa samband

ÓSÝNILEG MEÐFERÐ

Invisalign

Glærar skinnur.

Incognito

Spangir sem ekki sjást.

Invisalign glærar skinnur
Incognito ósýnilegar spangir
Turninn Smáratorgi
LBE Tannréttingar slf. 460114-0550

LBE Tannréttingar slf. kt. 460114-0550 starfar undir leyfi Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis

Sími: 512 4811

Opnunartímar:

mán – mið 8:00-15:30
fimmtudaga 8:00-17:30
föstudaga 8:00-15:00

VIÐ ERUM Á FACEBOOK