FJÁRMÖGNUN

að skipta greiðslum

Boðið er upp á að skipta greiðslum þannig að skjólstæðingar borgi alltaf jafna upphæð mánaðarlega. Í heimabankankanum birtist umsaminn greiðsluseðill mánaðarlega sem valgreiðsla. Þessi greiðsludreifing er vaxtalaus ef greitt er innan eindaga hvers seðils. Mánaðarleg upphæð er umsemjanleg en miðast alltaf við heildarupphæð og tímalengd meðferðar samkvæmt meðferðar – og kostnaðaráætlun. Boðið er upp á að dreifa greiðslum í allt að hálft ár eftir að tæki eru fjarlægð.

Verðskrá

SPURNINGAR?

Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar. Við svörum eins fljótt og við getum!

Hafa samband

ÓSÝNILEG MEÐFERÐ

Invisalign

Glærar skinnur.

Incognito

Spangir sem ekki sjást.

invisalign glærar skinnur
incognito ósýnilegar spangir
Turninn Smáratorgi
LBE Tannréttingar slf. 460114-0550

LBE Tannréttingar slf. kt. 460114-0550 starfar undir leyfi Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis

Sími: 512 4811

Opnunartímar:

mán – mið 8:00-15:30
fimmtudaga 8:00-17:30
föstudaga 8:00-15:00

VIÐ ERUM Á FACEBOOK