VERÐSKRÁ

athugið að öll verð eru viðmiðunarverð

 

Fyrsta heimsókn / skoðun: kr. 7.300,-

Gagnataka (módel, ljósmyndir og röntgenmyndir): kr. 45.000-59.000,-

Góma- eða beislismeðferð: kr. 120.000-200.000,-

 

Föst tæki (spangir):

Léttari tannréttingameðferð (undir 1,5 ár): kr. 350.000-450.000,-

Stærri tannréttingameðferð (meira en 1,5 ár): kr. 450.000-650.000,-

Aukakostnaður vegna glærra teina: kr. 40.000-80.000,-

Föst tæki í annan tannboga: kr. 350.000,-

 

Ósýnilegar tannréttingar:

Invisalign: kr. 700.000,-

Invisalign (Lite): kr. 600.000,-

Föst tæki á innanverðar tennur (Incognito): kr. 1.300.000,-

Incognito (Lite): kr. 700.000,-

 

Börn undir 21 árs aldri fá styrk til tannréttingarmeðferðar hjá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ).  2014 var gerður rafrænn samningur við SÍ þannig að nú eru styrkir greiddir beint inn á meðferðar aðilann og dregst því frá þeim kostnaði sem foreldrar þurfa að greiða.  Styrkurinn er 150.000kr fyrir meðferð í báða tannboga og 100.000kr í annan tannboga.  SÍ veitir einnig styrk til þeirra sem þurfa gómaplötur og er greiðslufyrirkomulag það sama og fyrir föstu tækin, eða beingreiðsla inn til meðferðaraðila. Ef umfang bitskekkju er að þeirri stærðargráðu að ekki er unnt að leiðrétta skekkjuna eingöngu með tannréttingum heldur er þörf á inngripi kjálkafærslu gilda sér reglur varðandi styrki frá Sjúkratryggingum Íslands. Sjá nánar á heimasíðu SÍ 

Greiðslufyrirkomulag er mismunandi og býðst öllum að skipta greiðslum jafnt yfir meðferðartímabil.

Hafa skal í huga að þessi verð eru eingöngu viðmiðunarverð. Hvert tilfelli hefur sína sérstöðu og takmörk og því ekki unnt að setja sama verð á alla. Áður en meðferð hefst færð þú afhenda skriflega grófa kostnaðaráætlun þar sem nánar er farið út í greiðslur og hvernig þeim er háttað á meðferðartíma.


SPURNINGAR?

Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar. Við svörum eins fljótt og við getum!

Hafa samband

ÓSÝNILEG MEÐFERÐ

Invisalign

Glærar skinnur.

Incognito

Spangir sem ekki sjást.

Invisalign glærar skinnur
incognito ósýnilegar spangir
Turninn Smáratorgi
LBE Tannréttingar slf. 460114-0550

LBE Tannréttingar slf. kt. 460114-0550 starfar undir leyfi Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis

Sími: 512 4811

Opnunartímar:

mán – mið 8:00-15:30
fimmtudaga 8:00-17:30
föstudaga 8:00-15:00

VIÐ ERUM Á FACEBOOK