...
Ósýnileg meðferð er tilvalinn kostur fyrir þá einstaklinga sem vilja ekki vera með sýnilegar spangir. Um er að ræða glærar „skinnur / góma“ frá Invisalign.
Um er að ræða sérhannaðar skinnur fyrir hvern skjólstæðing, miðað við hvert markmið meðferðar er.
Lára Björk Einarsdóttir
Turninn Smáratorgi