...

Ósýninlegar
tannréttingar

InvisalignÓsýnilegar spangir

Ósýnileg meðferð er tilvalinn kostur fyrir þá einstaklinga sem vilja ekki vera með sýnilegar spangir. Um er að ræða annars vegar glærar „skinnur / góma“ frá Invisalign eða spangir á innanverðum tönnum frá Incognito.

Hvorutveggja er sérsmíðað fyrir hvern og einn og ræður við allar tegundir tannréttinga.