...

Verðskrá &
fjármögnun


Skipting á greiðslum

Boðið er upp á að skipta greiðslum þannig að skjólstæðingar borgi alltaf jafna upphæð mánaðarlega. Umsaminn greiðsluseðill birtist mánaðarlega sem valgreiðsla í heimabankanum þínum. Þessi greiðsludreifing er vaxtalaus ef greitt er innan eindaga hvers seðils.

 

Mánaðarleg upphæð er umsemjanleg en miðast alltaf við heildarupphæð og tímalengd meðferðar samkvæmt meðferðar- og kostnaðaráætlun.

Boðið er upp á að dreifa greiðslum í allt að hálft ár eftir að tæki eru fjarlægð.

Almennt

Gagnataka

39 – 79.000 kr.

3D skann, ljósmyndir og röntgenmyndir

Venjulegar
tannréttingar

Léttari spangameðferð

600 – 800.000 kr.

Undir 1,5 ár

Stærri spangameðferð

900 – 1.100.000 kr.

Meira en 1,5 ár

Glærir teinar

95 – 150.000 kr.

Aukakostnaður

Spangir í annan tannboga

600 – 700.000 kr.

Ósýnilegar
tannréttingar

Invisalign Lite

700.000 kr.

Gegnsær gómur

Incognito Lite

700.000 kr.

Léttari meðferð með ósýnilegum spöngum

Þessi verð eru eingöngu viðmiðunarverð. Hvert tilfelli hefur sína sérstöðu og takmörk og því ekki unnt að setja sama verð á alla. Áður en meðferð hefst færð þú afhenda kostnaðaráætlun þar sem nánar er farið út í hvernig greiðslum skal háttað.