EFTIR MEÐFERÐ

stoðtæki

Eftir meðferð með föstum tækjum eru svokallaðir stoðboga límdir á bakhlið framtanna í báðum tannbogum (efri og neðri góm). Yfirleitt er stoðboginn límdur á 4-6 framtennur í efri tannboga og 6 framtennur í neðri tannboga. Mælt er með að stoðboginn sitji á ævilangt. Auk stoðboga er stuðst við stoðtæki eins og gómplötur og skinnur (glærar). Gómplötur og skinnur eru ætlaðar til næturnotkunar í amk 1 ár eftir lok meðferðar með föstum tækjum.

SPURNINGAR?

Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar. Við svörum eins fljótt og við getum!

Hafa samband

ÓSÝNILEG MEÐFERÐ

Invisalign

Glærar skinnur.

Incognito

Spangir sem ekki sjást.

Invisalign glærar skinnur
incognito ósýnilegar spangir
Turninn Smáratorgi
LBE Tannréttingar slf. 460114-0550

LBE Tannréttingar slf. kt. 460114-0550 starfar undir leyfi Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis

Sími: 512 4811

Opnunartímar:

mán – mið 8:00-15:30
fimmtudaga 8:00-17:30
föstudaga 8:00-15:00

VIÐ ERUM Á FACEBOOK