...

Föst tæki / spangir / teinar

Venjulegar
spangir

775.000 kr.

Sjá nánari verðlista

1 ½ – 2 ár

Föstu tækin, eða það sem við í daglegu tali þekkjum sem spangir eða teina, samanstanda af kubbum sem eru límdir fastir á yfirborð tannanna.  Við notum bæði stál kubba og plast (glæra).  Plast kubbarnir eru þeir sem sjást minna en þola ekki álag eins vel.  Valið er þitt, en við leiðbeinum hvað gæti hentað hverjum m.t.t. bits og aldurs.

Eftirlitstímar á meðferðartímabili með þessa tegund tækja eru á u.þ.b. 6 vikna fresti.

 

Skoða myndir